Klapparbraut 8, Garður

Verð 27.500.000
TegundEinbýlishús Stærð199.6 m2 4Herbergi 1Baðherbergi Sérinngangur

Lögheimili eignamiðlun hefur fengið til sölu: Fjögurra herbergja, 199,6 fm, einbýlishús ásamt bílskúr við Klapparbraut í Garði.

Íbúð er skráð 135,8 fm og bílskúr 63,8 fm, alls 199,6 fm.Nánari lýsing:


Anddyri. Hol með skáp. Eldhús með ljósri innréttingu og borðkrók. Stofa með útgengi á suður sólpall. Þrjú herbergi, lausir skápar í tveimur þeirra. Baðherbergi, dúkur á gólfi, baðkar, sturtuklefi, innrétting. Þvottahús með útgengi á baklóð.

Gólfefni: Parket, flísar, harðparket og dúkur. Parket er slitið og rakaskemmd í herbergi.

Húsið þarfnast lagfæringa að utan sem og innan. M.a. þarf að laga tréverk. Fúi í kæðningu. Þakkantar á húsinu eru lélegir/ónýtir að hluta. Þakkanta og rennur vantar á bílskur. Ónýtar flísar á palli við útihurð. Möl í innkeyrslu.

Móða í rúðum og sprungur í nokkrum. Hurð vantar á hornskáp í eldhúsinnréttingu. Rakaskemmdir á eldhúsinnréttingu og við baðkar. Skemmdir á innihurðum.ÍLS mælir með að fagmaður taki út eignina og lagnir séu myndaðar. Ekki er vitað um ástand heimilistækja.Viltu frítt verðmat fyrir sölu?  Get ég aðstoðað þig við sölu eða leigu íbúðar þinnar? 

Allar nánari upplýsingar veita Jóhannes Albert Kristbjörnsson hdl og löggiltur fasteignasali í síma 699-4971 eða um tölvupóstinn jak@logheimili.is og Úlfar Guðmundsson hdl og löggiltur fasteignasali í síma 844-7188eða um tölvupóstinn ulfar@logheimili.is

Lögheimili - Eignamiðlun getur bætt við sig eignum í sölu- eða leigumeðferð. Hringdu núna í síma 699-4971 eða 844-7188 og pantaðu tíma fyrir þína eign. 

 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því Lögheimili eignamiðlun skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

 

í vinnslu