Lögheimili Eignamiðlun ehf og Fanney Dögg Jensen, aðstoðarmaður fasteignasala og Ólafía Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali kynna eignina Laufengi 140, 112 Reykjavík.
Eignin er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 203-9456, birt stærð 119.4 m2.Íbúðin er 115,6m
2 með sérinngangi og skiptst í jarðhæð með anddyri, eldhúsi, gestasalerni, þvottahúsi og stofu/borðstofu og efri hæð með fjórum svefnherbergjum, baðherbergi og geymslu. Útigeymsla er 3,8m
2 að stærð. Rúmgóður, afgirtur og hellulagður pallur sem snýr í suður og suður svalir út frá hjónaherberginu. Bílastæði fylgir með eigninni.
Nánari lýsing
Neðri hæð:Anddyri: Sér inngangur inn í flísalagt anddyri.
Eldhús: Hvít innrétting með borðkrók, góðu skápaplássi, ofni í vinnuhæð og spanhelluborði.
Stofa/borðstofa: Stofa og borðstofa eru í samliggjandi rými. Frá stofu er útgengt á aflokaðan og hellulagðan pall með sólbekk úr timbri.
Gestasalerni: Flísar á gólfi, vaskur og klósett.
Þvottahús: Hvít innrétting með skúffum, skápum og vaski, dúkur á gólfi.
Útigeymsla: 3,8m
2 að stærð, með hitainntaki sem er sameiginlegt með næstu íbúðareiningu.
Efri hæð:Hjónaherbergi: Bjart með góðum fataskáp og útgengt á suðursvalir.
Svefnherbergi 2: Parket á gólfi og fataskápur.
Svefnherbergi 3: Parket á gólfi.
Svefnherbergi 4: Parket á gólfi.
Baðherbergi: Vinyl flísar á gólfi, Fibo-trespo plötur á hluta veggja, baðkar með sturtuaðstöðu, upphengt salerni og hár skápur.
Geymsla: Góðar hillur.
Parket er á öllum gólfum nema anddyri, gestasalerni, þvottahúsi og baðherbergi.
Vel staðsett eign þar sem stutt er í skóla, leikskóla og alla helstu þjónustu! Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjöld af kaupsamningi miðast við hlutfall af heildarfasteignamati - almennt 0,8 % , 04% við fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.
Nánari upplýsingar:
Fanney Dögg Jensen aðstoðarmaður fasteignasala, sími 8690512, tölvupóstur fanney@logheimili.is
Ólafía Ólafsdóttir Löggiltur fasteignasali, sími 8988242, tölvupóstur ola@logheimili.is