Laufengi 140, 112 Reykjavík (Grafarvogur)
93.900.000 Kr.
Raðhús/ Raðhús á tveimur hæðum
5 herb.
119 m2
93.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1992
Brunabótamat
58.700.000
Fasteignamat
82.250.000

Lögheimili Eignamiðlun ehf og Fanney Dögg Jensen, aðstoðarmaður fasteignasala og Ólafía Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali kynna eignina Laufengi 140, 112 Reykjavík. Eignin er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 203-9456, birt stærð 119.4 m2.
Íbúðin er 115,6m2 með sérinngangi og skiptst í jarðhæð með anddyri, eldhúsi, gestasalerni, þvottahúsi og stofu/borðstofu og efri hæð með fjórum svefnherbergjum, baðherbergi og geymslu. Útigeymsla er 3,8m2 að stærð. Rúmgóður, afgirtur og hellulagður pallur sem snýr í suður og suður svalir út frá hjónaherberginu. Bílastæði fylgir með eigninni.

Nánari lýsing
Neðri hæð:

Anddyri: Sér inngangur inn í flísalagt anddyri.
Eldhús: Hvít innrétting með borðkrók, góðu skápaplássi, ofni í vinnuhæð og spanhelluborði.
Stofa/borðstofa: Stofa og borðstofa eru í samliggjandi rými. Frá stofu er útgengt á aflokaðan og hellulagðan pall með sólbekk úr timbri.
Gestasalerni: Flísar á gólfi, vaskur og klósett.
Þvottahús: Hvít innrétting með skúffum, skápum og vaski, dúkur á gólfi.
Útigeymsla: 3,8mað stærð, með hitainntaki sem er sameiginlegt með næstu íbúðareiningu.
Efri hæð:
Hjónaherbergi: Bjart með góðum fataskáp og útgengt á suðursvalir.
Svefnherbergi 2: Parket á gólfi og fataskápur.
Svefnherbergi 3: Parket á gólfi.
Svefnherbergi 4: Parket á gólfi.
Baðherbergi: Vinyl flísar á gólfi, Fibo-trespo plötur á hluta veggja, baðkar með sturtuaðstöðu, upphengt salerni og hár skápur.
Geymsla: Góðar hillur.
Parket er á öllum gólfum nema anddyri, gestasalerni, þvottahúsi og baðherbergi.

Vel staðsett eign þar sem stutt er í skóla, leikskóla og alla helstu þjónustu! 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi miðast við hlutfall af heildarfasteignamati  - almennt 0,8 % , 04% við fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.

Nánari upplýsingar:
Fanney Dögg Jensen aðstoðarmaður fasteignasala, sími 8690512, tölvupóstur fanney@logheimili.is 
Ólafía Ólafsdóttir Löggiltur fasteignasali, sími 8988242, tölvupóstur ola@logheimili.is

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.