Aftur á forsíðu

Starfsfólk


 • Heimir Bergmann

  Nemi til löggildingar fasteignasala með starfsheimild frá eftirlitsnefnd Fasteignasala.

  heimir@logheimili.is


  Heimir hefur mikla reynslu af sölumennsku og hefur starfað í faginu með góðum árangri frá árinu 2006. Hann leggur ríka áherslu á heiðarleika í fasteignaviðskiptum og fagmennsku. Heimir veitir framúrskarandi þjónustu, hvort sem viðskiptavinir leita eftir íbúð til kaups, sölu eða leigu, enda þjónustulundaður með eindæmum. Áhugamál Heimis fyrir utan vinnuna eru fótbolti, golf og hlaup. 
   
  Heimir er  nemi til löggildingar fasteignasala og starfar undir ábyrgð Ottós Þorvaldssonar löggilts fasteignasala, með starfsheimild frá Eftirlitsnefnd fasteignasala.
   
   

  630-9000

 • Ólafur Sævarsson

  Aðstoðarmaður fasteignasala í námi til löggildingar fasteignasala

  olafur@logheimili.is

  Ólafur hefur starfað við fasteignasölu síðan janúar 1999 með góðum árangri. Ólafur leggur áherslu á fagleg og vönduð vinnubrögð. Ólafur stundar nám við löggildingu fasteignasala og klárar það í lok árs 2017.

  Helstu áhugamál Ólafs eru fjölskyldan,  útivist og íþróttir og þá helst knattspyrnu, þess má geta að Ólafur spilaði meðal annars með HK, FH og Fylki í knattspyrni. 

  Gsm síminn hjá Ólafi er 820 0303  email olafur@logheimili.is

  8200303

 • Ottó Þorvaldsson

  Löggiltur fasteignasali

  otto@logheimili.is

   


  Ottó er bifvélavirki og múrarameistari að mennt og hefur starfað sem slíkur frá blautu barnsbeini. Ottó lauk löggildingu leigumiðlara vorið 2012.

  Að auki er hann löggildur fasteignasali en því prófi lauk hann með glans vorið 2014. Ottó er einn af eigandenum Lögheimili Eignamiðlun ehf.

   

  892 8735