Friðrik Sigurðsson

Fyrirtækjaráðgjafi


Friðrik er sérfræðingurinn okkar í fyrirtækjum og hefur átt og rekið fjölda fyrirtækja með góðum árangri.  Friðrik er traustur og skipulagður og honum hafa verið falin mörg trúnaðarstörf.  Hann hefur meðal annars gengt stjórnarformennsku hjá RARIK ohf og starfað sem stjórnarformaður og í stjórnum ýmissa hlutafélaga.   Friðrik er menntaður flugrekstrarfræðingur. 
 
Helstu áhugamál Friðriks eru ferðalög með fjölskyldunni, kvikmyndir og svo er hann mikill flugáhugamaður.
 
Síminn hjá Friðriki er 893-1224 og netfangið: fridrik@logheimili.is