GJALDSKRÁ 2023
Við viljum vinna með þér. Fáðu tilboð í þá þjónustu sem þú þarft og vilt fá hjá Lögheimili
Kynntu þér sérþjónustu okkar og láttu okkur sjá um allt sem þú þarft að láta gera og vilt gera því við gerum allt mögulegt, mögulegt.
SALA ÍBÚÐARHÚSNÆÐIS
Einkasala frá 1.9% af söluvirði auk 24% vsk eða samkvæmt samningi*
Almenn sala 2,95% af söluvirði auk 24% vsk eða samkvæmt samningi*
*Verðlagning þjónustu er alltaf skoðuð heildstætt miðað við þá þjónustu sem seljandi óskar eftir á hverjum tíma. Fáið tilboð í þjónustu!
SALA ATVINNUHÚSNÆÐIS
Einkasala 2,5% af söluvirði auk 24% vsk*
Almenn sala 3,0% af söluvirði auk 24% vsk*
*Verðlagning þjónustu er alltaf skoðuð heildstætt miðað við þá þjónustu sem seljandi óskar eftir á hverjum tíma. Fáið tilboð í þjónustu!
SALA FYRIRTÆKJA OG REKSTRAR
Einkasala 5,0% af söluvirði auk 24% vsk
Almenn sala 5,75% af söluvirði auk 24% vsk
Lágmarks þóknun vegna sölu á fasteignum og fyrirtækjum er 500.000 kr auk 24% vsk.
Skjalafrágangur er frá kr. 250.000 auk vsk, eða samtals kr. 310.000.- Að auki greiðist kostnaður vegna gagnaöflunar kr. 59.900.- m/vsk. Með skjalafrágangi er átt við að fasteignasalan annist allan frágang kaupsamnings, afsals og annarra skjala sem þörf er á, enda liggi fyrir samkomulag milli kaupanda og seljanda um verð, greiðslukjör og afhendingu fasteignarinnar.
GAGNAÖFLUNARGJALD
Þjónustugjald kaupanda 77.500 m/vsk
Gagnaöflunargjald seljanda 59.900 kr m/vsk
VERÐMAT FYRIR LÁNASTOFNUN
Íbúðarhúsnæði 31.000 kr m/vsk.
Atvinnuhúsnæði, að lágmarki 68.200 kr m/vsk
Ef verðmat er utan okkar þjónustusvæðis, bætist við aksturskostnaður kr. 20.000 m/vsk
ÞJÓNUSTA FASTEIGNASALA/LÖGMANNS
Tímagjald löggilts fasteignasala er 19.900 kr auk 24% vsk.
Tímagjald lögmanns er 29.900 auk 24% vsk
Þóknun fyrir að koma á og ganga frá leigusamningi er að lágmarki sem nemur einum leigumánuði og fer það eftir lengd samningsins eða samkomulagi að öðru leyti.
Sé leigusamningur til fimm ára eða lengur er þóknun tveir leigumánuðir auk 24% vsk.
Gjaldskrá gildir frá 01.06..2023